Wednesday, January 18, 2012

myndablogg

Veðrið hefur ekki verið uppá sitt besta undanfarið og því höfum við Jakob ekki farið í langþráða göngutúrinn minn. En það kemur að því. Þangað til höldum við okkur heima og höfum það huggulegt. Skellti inn nokkrum myndum af öllum mínum elskulegu drengjum :)


Jakob að spjalla við uppáhalds Erluna sína.


Bara aðeins of fyndinn svipur :) 






 Það er aðeins of gott að sofa sko! Og sjáiði bara hvað ég er orðinn stór :)



 Þessi drengur elskar að taka myndir af sjálfum sér :)


 Og þessi er bara eðal snillingur :)


 Og ég hreinlega gæti étið þennan en held ég myndi fá sykursjokk því hann er aðeins of sætur
 Hann elskar þessa stellingu hjá pabba sínum. Nær að ropa og prumpa fyrir allan peninginn. Og einstaka sinnum skvettist svaka fín æla uppúr honum :)

Planið okkar Jakobs næstu daga er að hangsa og knúsast meira. Fá heimsóknir frá vinkonum. Fara í 6 vikna skoðun. Fara í fyrsta sjúkraþjálfaratímann. Hitta desemberbumbukríli og knúsa þau. Kíkjum kannski á einn eða tvo handbolta leiki á Rúv ef tími gefst til... 
Við látum okkur sko ekki leiðast :)

5 comments:

  1. Ég er alveg sammála þér með sykursjokkið, mig langar að purra í kinnarnar á honum hehe:)
    Rosa flottir strákar sem þú átt:)

    Kristjana

    ReplyDelete
  2. Skemmtilegt hvernig hann passar vel á bumbuna á pabba sínum.. ekki nema von að honum þyki þetta gott.

    ReplyDelete
  3. yndisljúfur og bústinn kútur, já og hinir líka fínir...:)

    ps. hehehehe eggert.

    ReplyDelete
  4. Svo mikil rúsina. Risa knús á ykkur. Við Alexander Þór hlökkum svo til að sjá ykkur í sumar.

    ReplyDelete
  5. Þvílíkir gullmolar sem þú átt :)

    ReplyDelete